15.11.2010 | 11:56
Umferðarsóðar.
Það er alger vanvirðing gagnvart fólki sem er í umferðinni að ökumenn skafi ekki almennilega hrímið af rúðunum. Vissulega er það líka skammarlegt fyrir ökumanninn sjálfan.
Það er svífyrða við fólkið þegar að rúður eru illa eða ekkert skafnar. Lögreglan á að stoppa fólk. Láta það fara út úr bílunum og skafa rúðurnar.
Þetta er álíka skömm og þegar fólk gefur ekki stefnuljós út úr hringtorgum.
Muna að skafa af rúðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér í noregi er ekki tekið neinum silki höndum á svona fólki, það er svipt ökuréttindum meðan heima er 5000króna sekt........ það er í raun furðulegt hve vægt er tekið á þessu á Íslandi.
Evert S, 15.11.2010 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.