Flughöfnin verði öll á sama stað.

Ég sé ekki ástæðu til þess að halda Vatnsmýrinni áfram frátekinni fyrir flugvöll og samgöngumiðstöð. Það er morgunljóst að framkvæmdir við Reykjanesbrautina sem eiga aðeins eftir í lok. Vonandi verður Reykjanesbrautin tilbúin, framkvæmdum verði lokið áður en allt flug verður flutt til Keflavíkur.

Það er ekki verjandi fyrir Ísland að halda úti tveim stórum flugvöllum á sama svæðinu. Því er rökrétt að allt áætlunarflug flytjist til Keflavíkur. Mögulega má byggja hobbýflugvöll á Hólmsheiði en engin ástæða er fyrir því að áætlunarflugið færist þangað.

Fyrir Reykjavíkurborg er sárt að horfa á stórt landssvæði í Vatnsmýrinni fara undir flugvallarmannvirki. Miklu nær er að gera mögulegt að vera með lest eða hraðstrætisvagn milli Keflavíkur og Reykjavíkur með stoppi í Hafnarfirðinum og Kópavogi. Með þessu verður ferðartíminn nánast sá sami og nú er. Og enga samgöngumistök er þörf á að byggja.


mbl.is Hefði ekki blásið miðstöð af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband