Grímsvötn öll í Gígjukvísl.

Got er að Gígjubrúin er gerð til að taka á móti jökulhlaupum. Hún á að taka við svona frekar minni hlaupum eins og þetta er, þó að útrennsli Skeiðarár sé nú allt í Gígjuna, eða Sandgígjukvísl.

Hér er af vef Alþingis frá 1968

"Á miðjum sandi fellur fram Sandgígjukvísl, og er hún eina vatnsfallið á Skeiðarársandi,
sem fellur í nokkuð ákveðnum farvegi. í hana koma hlaup jafnhliða Skeiðará,
og er talið, að vatnsmagn í þeim geti numið 4--5 þús. teningsmetrum á sekúndu.
Austast fellur svo sjálf Skeiðará, og flæmist hún yfir breitt svæði á sandinum,".

Ljóst er því að jökulhlaup í Gígju sem eiga upptök sín í Grímsvötnum geta nú orðið meiri en þegar þau skiptust á milli Skeiðarár og Gígjunnar, eins og gerðist fyrir breytingar á Skeiðarárjökli og breytingu á útfalli jökulánna.


mbl.is Vatnsborð í Gígju hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband