25.10.2010 | 10:58
Sannleikurinn er mörgum sár.
Ég sá The Most Dangerous Man in America á RIFF kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust. Eftir myndina minnti hún mig mikið mig af því sem Daniel Ellsberg gerði á það sem WikiLeaks er að gera núna. Færa fólki sannleikann um hluti úr styrjöldum. Hluti sem eru faldir fyrir íbúum þess lands sem ræðst inn í ríki í hæpnum tilgangi.
Íbúar landana sem er ráðist á upplifa miklar hörmungar og níð innrásarhersins og hers heimalandsins undir vernd innrásarhersins.
![]() |
Ekki andsnúnir Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 370877
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.