25.10.2010 | 08:44
Ástæða til verðhækkunnar?
Hvaða áhrif ætli þessar breytingar hafi á eldsneytisverð hérlendis. Skyldu olíufélögin finna sér matarholu í þessu?
Olíuverð hækkar en dalur lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njörður - olíufélögin eru búin að hækka - gerðu það fyrir helgi
Sigrún Óskars, 25.10.2010 kl. 09:05
Heldurðu að þau sleppi þessu tækifæri. Tækifæri dagsins í dag. Kannski kemur annað seinna í vikunni.
Njörður Helgason, 25.10.2010 kl. 09:08
Þetta er engin raunveruleg forsenda fyrir verðhækkun innanlands, því þó olían hækki þá er dollarinn sem hún verðlögð í að lækka. Samanlögð áhrif þess á innkaupsverðið í krónum talið eru þannig mun minni en verðbreytingin á heimsmarkaði gæti gefið til kynna.
Hinsvegar getur vel verið að íslensku olíufélögin reyni að notfæra sér þetta sem sálræna forsendu til að réttlæta verðhækkanir á innanlandsmarkaði. Fyrir því er samt engin fótfesta nema að því marki sem þeim tekst að blekkja almenning.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.10.2010 kl. 13:07
Mér þykir ekki ólíklegt annað en sandi verði stráð í augu okkar og eldsneytir verði hækkað enn meira. Vísitalan hækkar líka.
Njörður Helgason, 25.10.2010 kl. 13:25
Og allir græða nema heimilin.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.10.2010 kl. 13:53
Þeir þurfa ekkert tækifæri Njörður, þeir bara hækka ef þeim sýnist svo. Þurfa ekki að rökstyðja það nánar.
Sigrún Óskars, 25.10.2010 kl. 14:18
Jú þeir koma með rök sem hljóma trúlega. Spá um hækkun vegna yfirvofandi eldgoss í Indónesíu.
Þeir komast orðið upp með ótrúlegustu hluti.
Njörður Helgason, 25.10.2010 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.