22.10.2010 | 12:55
Forsetinn fékk áminningu.
Vonandi getur Gylfi á einhvern hátt sannað sig sem forseti ASÍ eftir þessa kosningu. Gott fyrir hann að fá mótframboð í embættið. Þetta er þá ekki rússnesk kosning í stöðuna. Að Gylfi fékk mótframboð þýðir ekki algerann einhug bak við hann í forsetastólnum.
Gylfi var heppinn að félagar VR stóðu ekki allir að baki frambjóðanda úr þeirra öðum. Ef svo hefði verið hefði munurinn verið minni.
Gylfi endurkjörinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tel rétt að Gylfi sinni núna þessum 27%, það er miklu meira í farvatninu, ef hann gerir það ekki.
Ólafur Ingi Baldvinsson, 22.10.2010 kl. 13:27
"Maður fólksins" endurkjörinn með miklum yfirburðum.
Þvílíkt og annað eins....
ThoR-E, 22.10.2010 kl. 13:43
Félagar VR hafa hennt út formanni félagsins. Þeir geta skúbbað forseta ASÍ út með stuðningi úr SGS eða Samiðn.
Njörður Helgason, 22.10.2010 kl. 14:04
Það er spá mín að óbreyttu verði Gylfa ekki lengi sætt.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2010 kl. 15:08
Hann situr ekki lengi ef búsáhaldabylting fólksins útskrifar hann úr embættinu.
Njörður Helgason, 22.10.2010 kl. 22:24
Rússnesk kostning eða ekki ? aldrey að segja aldrey!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 24.10.2010 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.