20.10.2010 | 16:14
Hleypir krafti í framkvæmdir LV.
Gott að lánshæfiseinkunn Landsvirkjunnar er að hækka. Það verður þá ekkert því til fyrirstöðu að hefja framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun. Og í framhaldi að hefja framkvæmdir við Núpsvirkjun og Urriðafossvirkjanir í neðri hluta Þjórsár.
Með því verður miðlunin sem er uppi á hálendinu nýtt til fullnustu. Ekkert mál verður að selja rafmagnsframleiðsluna frá virkjununum.
Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, nú verða einhverjir sárir. Stundum finnst manni nefnilega að ákveðinn hópur vilji LV öllu illt. Þetta eru jákvæðar fréttir í öllu þessu hruni.
Ólafur Þórðarson, 20.10.2010 kl. 16:57
S & P veit ekkert um það hvort sniðugt er að tengja rafmagnsverð verði á áli. Enginn veit það með vissu. Hins vegar virðist Rio Tinto hafa verið fljótir til að skrifa undir samninginn þannig að þeir virðast bjartsýnir á að álverð fari upp. Reyndar er óhjákvæmilegt að eftirspurn eftir áli aukist ef neytendamarkaðir í Kína og Indlandi halda áfram að stækka.
Smjerjarmur, 20.10.2010 kl. 17:45
Ég veit vel hvaða áhrif framkvæmðirnar við Sutlartangastöð og Vatnsfellsstöð höfðu. Það sem þarf núna er áframhaldandi bygging virkjana í Þjórsá.
Þær hafa miklu minni áhrif en gufuvirkjanirnar.
Njörður Helgason, 20.10.2010 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.