Þversögn verkalýðshreyfingarinnar.

Það sem verkalýðshreyfingin á að berjast fyrir eru kjarabætur í landinu. Vinna öllum árum að því. Þar á meðal með því að aðgerðir verði gerðar til að lækka lánin á íbúðunum okkar, lækka verðtrygginguna og vísitölubindingu lána okkar og með því að stuðla að hækkandi fasteignaverði og að allar okkar tekjur fari ekki að stærstum hluta í afborganir.

Vissulega getur verkalýðshreyfingin tekið fram aðfararkyndilinn að lífeyrinum. En þó að ekkert hafi verið gert til að lækka verðtrygginguna hafa greiðslur úr lífeyrissjóðum verið að lækka. Það er ekki vegna þess að við greiðum minna. Heldur erum við að greiða enn hærri upphæð í afborganir af vísitölubundnum lánum okkar. Verðtryggingin er að hækka vegna þess að gengið hefur verið að hækka. Gengisfelling krónunnar. Vegna sífellt hækkandi vöru verðs og hækkandi rafmagns, hitaveitu, eldsneytis og áfengis. Þetta erum við að taka á okkur og hækkandi vísitölu á lánunum okkar.

Verkalýðshreyfingin vill berjast á móti lækkunar á lánum okkar. Berjast gegn því að fólk fái betri afkomu og greiði með því hærri greiðslur til lifeyrissjóðanna sem tryggir okkur hærri lífeyrir. 


mbl.is „Aðför að lífeyrissparnaði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband