14.10.2010 | 11:15
Afrek allra.
Ég held að þessi björgun hafi sameinað meira en Sílesku þjóðina. Um allann heim var fylgst með björguninni. Hægt var að fylgjast með henni á ollum vefmiðlum og sjá þar fögnuð fólksins sem beðið hefur í von og óvon eftir því að sjá feður, afa, maka, bræður og meira.
Ótrulegt afrek þessi björgun og gríðarlegt afrek hjá námamönnunum að standa þetta af sér.
![]() |
Björgunin sameinaði þjóðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.