11.10.2010 | 08:54
Sól á Suðurlandi er atvinnuuppbygging.
Er ekki von um sólskin á Suðurlandi ef atvinnuuppþygging heldur áfram? Með virkjunum í neðri hluta Þjórsár er verið að nýta miðlunarlón sem þegar eru til staðar á hálendinu. Virkjanirnar neðan við Búrfell eru virkjanir með tiltölulega litlum lónum. Nánast rennslisvirkjanir, sem framleiða samt hreina orku úr Þjórsá.
Það yrði stolt landeiganda að Þjórsá ef að síðasta virkjunin sem byggð yrði í Þjórsá yrði Urriðafossvirkjun. Hún gæti borið nafn Einars Benediktssonar.
Sól á Suðurlandi gagnrýna SA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugmyndin að þessari virkjun er auðvitað mjög gömul og tengist draumum Einars Benediktssonar. En hugmynd Landsvirkjunar gengur út á það að hér sé ekki hrein rennslisvirkjun heldur verði byggð stífla og tiltölulega stórt miðlunarlón sett niður. Þannig mun landslag breytast mjög mikið, ein fegursta frístundabyggð við Gíslholt verða ekki nema svipur hjá sjón. Þessi áform standa auðvitað í landeigendum og nátturuverndarmönnum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 11.10.2010 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.