Rétta vísitölu á lánin!

Ef þetta verður gert er um að ræða tvímælalausa leiðréttingu á stöðu okkar sem erum að borga af húsnæði vítt og breitt um landið. Með þessu er tvímælalaust verið að tala um tekjubætur fólks. Tekjuleiðréttingu því að lán okkar hafa hækkað gríðarlega vegna vísitölubindingar lánanna. Hækkun vísitölu þeirra vegna hluta sem við greiðendur þeirra höfum ekkert um að segja.

Ríkið hækkkar skatta og gjöld, áfengi og eldsneyti, með þessum hækkunum hækkar vísitalan svo að allar hækkanir verða tvöfaldar.

Það er eitt sem verður að fylgja þessari væntanlegu lánabreytingu. Lán okkar verði tengd launavísitölu svo hækkanir þeirra fylgi hækkunum á launum okkar. Gjöld og tekjur fylgist að.


mbl.is Mun styðja niðurfærslutillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sælir.

Vil bara minna á að launavísitala hækkar til langframa meira en vísitala neyzluverðs.  Rétta vísitalan á verðtryggð íbúðalán væri annað hvort byggingavísitala eða vísitala húsnæðisverðs (eða sambland af báðum).

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 10.10.2010 kl. 09:53

2 Smámynd: Njörður Helgason

En með launavísitölunni helst hækkun lánanna í hendur við hækkun launa. Vísitala neysluverðs fylgir ekki launaþróuninni.

Njörður Helgason, 10.10.2010 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband