Út með ofreynda og vanmáttuga Alþingismenn og konur!

Kosningar verða að fara fram fyrr en síðar á Íslandi. En ef verður kosið aftur er það mjög mikilvægt að umskipti verði í þingmannaliðinu. Það einfaldlega gengur ekki upp að fólk verði kosið enn og aftur til að sitja á Alþingi til að hrista höfuð sín yfir andstöðu fólksins í landinu.

Alþingismenn og konur sem sum hver sátu í ráðherrastólum hrunstjórnarinnar og í ríkisstjórn ofþennslunnar eru búin að fá uppsagnarbréf fólksins í landinu. Þessir fyrrverandi þingmenn og þessir fyrrverandi ráðherrar eiga að hafa vit á því að hætta á Alþingi. Þetta fólk á að sýna Alþingi og fólkinu í landinu þá virðingu að finna sér nýja vinnu.


mbl.is Líta mótmælin öðrum augum nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Heyr heyr!

Sigurður Haraldsson, 4.10.2010 kl. 14:37

2 Smámynd: Njörður Helgason

Þó nú sé haust er tímabært að stinga út. Eitthvað sem er vorverk til sveita. En nú er mér öllum lokið.

Njörður Helgason, 4.10.2010 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband