27.9.2010 | 11:07
Kínverjar vilja ritskoða.
Kínverjar vilja ritskoða það sem sýnt er í íslenskum kvikmyndahúsum. Kínverjar vilja ráða yfir flestum löndum. Með því að þeir hafi kíkt inn um gáttina á Íslandi telja þeir að allir vegir séu þeim færir til ritskoðunnar hérlendis.
Það hleypir Kínverjum kapp í kinn við ritskoðun á Íslandi þegar forseti Íslands heimsækir Kína með bros á vör og minnist ekki einu orði á þau mál sem hafa brunnið á hinum frjálsari heimi. Mannréttindabrot Kínverja innanlands og firráðastefna Kínverja yfir Tíbet.
Ég trúi því ekki að fólk sé búið að gleyma afstöðu Kínverja út af Falun Gong um árið.
![]() |
Reyndu að stöðva sýningu á RIFF |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 370875
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.