26.9.2010 | 00:50
Línan er grundvallarbjörgunartæki.
Óhemju úrkoma sunnan og austanlands hefur þessi áhrif á vatnafar. Gott mál að geta nýtt skotlínuna og björgunarstólinn við þetta. Björgunartæki sem í dag er nánast ekkert notað.
![]() |
Bjargað af eyri í Núpsvötnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nánast ekkert notað segir þú...
En hafa ber í huga að margar björgunarsveitir æfa sig enn með þessum búnaði vegna þess sögulega gildis sem hann hefur. Þær æfingar skila sér svo út í svona aðgerðum.
Ég er á því að það þurfi að þjálfa alla björgunarmenn í meðferð þess tækis sem átti þátt í björgun svo margra úr sjávarháska og notast jafnvel inn til landsins þar sem vötn eru.
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 26.9.2010 kl. 04:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.