20.9.2010 | 09:46
Landsdómur verður að fá að vinna.
Ég lifi í voninni um að þetta mál fari í gegnum Alþingi og fái meðferð Landsdóms á því sem kemur fram í gögnum þingmannanefndarinnar. Það er mikilvægt að mál ráðherranna fjögra sem tilteknir eru í gögnunum fái dómsmeðferð.
Þó að þessir fyrrverandi ráðherrar séu að reyna að hvítþvo sig af gerðum sínum og Ingibjörg Sólrún hafi átt fund með Samfylkingunni, er það ekkert vafamál að niðurstöðu verður að fá fyrir Landsdómi. Við íbúar Íslands verðum ekkert sátt við annað.
Umræður um málshöfðun hefjast kl. 10:30 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.