19.9.2010 | 00:59
Ingibjörg hefur talað.
Ingibjörg Sólrún hefur mætt með þvottabrettið á þingflokksfund Samfylkingarinnar. Hún hefur þvegið svo huga flokksmanna SF að þeir tala allir sem einn hennar máli og vilja að Atli Gíslason dragi ekki upp óþægileg sannindi um IGS.
Spurniingin er hvort að SF sjái einhverja aðra leið frá þessum draugum fortíðarinnar aðra en að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Vg og fara aftur í fang sjálfstæðisflokksins.
Mörður: Hættið vitleysunni og fellið niður ákærur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það má aldrei verða!
Sigurður Haraldsson, 19.9.2010 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.