14.9.2010 | 11:08
Rétt útlit.
Ánægjulegt að sjá Eyjafjallajökul í sínu rétta útliti. Vonandi snjóar mikið á jökulinn í vetur svo að askan fari á bólakaf og að sem mest af henni hverfi í ísmassa jökulsins.
Enn er mikil aska í fjöllunum í kringum Eyjafjallajökul. Væntanlega verður hún lengi að fara burt. Askan er líka svo fíngerð að hún verður að klessu þegar rignir í hana.
Vonandi er hægt að nota eitthvað af henni í sementsbætingu. Það hefur verið rætt um möguleika að hún geti nýst eins og possolon sem er bætiefni í sement.
Hvítur Eyjafjallajökull | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.