8.9.2010 | 09:07
Jón Gnarr gleymir ekki stefnunni.
Það er magnað að sjá fylgismenn eða hunda stjórnmálaflokkana sem hafa setið í borgarstjórn við þessu viðtali við borgarstjóra Reykjavíkur. Jón Gnarr er trúr stefnu flokksins, ötull og drífur upp sín mál jafnt á heimsvísu og í Reykjavík. Borgarbúar geta ekki verið annað en stoltir af Jóni Gnarr.
![]() |
Gegnsæ spilling" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo sammála minn kæri. Hann er maður orða sinna. Meira en margir hafa verið í gegnum tíðina... og má þá nefna Hönnu Birnu í því samhengi þar sem hún var nú þarna fyrir svo skömmu.
Baldur Sigurðarson, 8.9.2010 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.