1.9.2010 | 18:38
Illur fengur.
Það er grátlegt að Jón Bjarnason komi til með að sitja áfram í ríkisstjórn við sama borð og Ögmundur Jónasson. Þeir félagar geta þá í sameiningu barist gegn framtíðarstöðu Íslands í Evrópusamstarfinu.
Best hefði verið að hafa báða utan ríkisstjórnar!
![]() |
Ríkisráðsfundur á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi breyting á ríkisstjórninni með því ða fá Ögmund inn mun aðeins styrkja ESB andstæðinga og þar með mikinn meirihluta þjóðarinnar sem er að lang stærstum meirihluta algerlega andsnúinn ESB innlimun landsins !
Gunnlaugur I., 1.9.2010 kl. 18:54
ég held að þessi andstaða byggist mest á því að fólk þekkir ekki málið. Það situr enginn uppi með nokkurn hlut. Það verða greidd atkvæði um gerðann samning.
Njörður Helgason, 1.9.2010 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.