31.8.2010 | 14:32
Endurlífgun er tímabær.
Það er ágætt að fá nýtt líf að stjórnarborðinu. Ég mundi ekki sakna Jóns Bjarnasonar eða heilbrigðisráðfrúnnarinnar, Árni Páll er ágætis efni í þingmann en ekki sem ráðherra lengur. Mér finnst utanþingsráðherrarnir hafa staðið sig vel og vona að þau sitji lengur í ríkisstjórn.
Uppstokkun í ríkisstjórn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vill ekki missa Jón Bjarnason en Jóhanna og Össur mega fara í Langt frí enda búinn að hafa þjóðina af fíflum og í Járngreypum út af ESB sem engin vill.
Valdimar Samúelsson, 31.8.2010 kl. 14:47
Innganga í Evrópusambandið er í vinnslu. Þjóðin kýs um inngöngu að lokum!
Njörður Helgason, 31.8.2010 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.