25.8.2010 | 09:46
Eldsneytisverð tilviljanakennt.
Magnað að sjá hvað olíufélögin eru sein til þess að lækka eldsneytisverðið þegar heimsmarkaðsverðið lækkar. Olíufélögin eru alls ekki svona sein til verðbreytinga þegar heimsmarkaðsverðið hækkar.
Við neytendur njótum lækkananna seint og illa, en spá um hækkanir valda verðhækkunum.
Atlantsolía og Orkan lækka verð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.