12.7.2010 | 21:15
Gott framtak.
Þetta er gott framtak í Turninum í dag. Vonandi að fleirri mæti næst á þennann prýðisstað.
Ég held að fáir hafi vitað af þessu í dag en næst ættu miklu fleirri að vita um þetta og mætingin verður vonandi prýðisgóð.
Gefa Fjölskylduhjálp framlög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er auðvitað fyrir neðan allt. Neðar en nítján hæðir. Hver er að auglýsa hvað? Súpugult á mánudögum. ? Lýtisvirðingin fyrir aðstæðum fólks er slík að ég gæti kastað upp.
Spjöllum saman. Yfir kjarngóðri máltíð séum við aflögufær. En súpugutl? Ljótleikinn á sér engin takmörk. Jafnvel þó við séum komin upp á 19 hæð..Þá fer súrefnisskortur að gera vart við sig. Eina skýringin á þessu rugli.
"Gnótt í hans hönd, en aska í minni. E,Ben.
GOLA RE 945, 12.7.2010 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.