1.7.2010 | 09:10
Samúðarfylgi eftir landsfund.
Sjálfstæðisflokkurinn bætir agnarlitlu fylgi við sig núna, samúðin eftir landsfund flokksins er enn kraumandi. Ákvarðanir landsfundarins eru þó farnar að koma í ljós í óánægðum flokksmönnum eins og kom fram í gær hjá Evrópusinnuðum sjálfstæðismonnum og konum.
Alla vega sýnir sýndarkosning formanns flokksins það að ekki er einhugur innan sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkur í sókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
draumóra hjal hjá þér
Jón Snæbjörnsson, 1.7.2010 kl. 09:12
Nei agnarsturr martröð sem gengur yfir. Og allt verður gott og rétt aftur.
Njörður Helgason, 1.7.2010 kl. 09:21
Njörður varst þú á þessum fundi..!
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.7.2010 kl. 09:48
Nei. Voru fréttirnar af honum ekki réttar?
Njörður Helgason, 1.7.2010 kl. 09:54
Könnunin hefur væntanlega verið gerð fyrir landsfundinn.
Hjörtur J. Guðmundsson, 1.7.2010 kl. 09:59
Þá yrði fylgið enn minna í dag?
Njörður Helgason, 1.7.2010 kl. 10:01
Jú Njörður og hvar hefur þú það að þetta fylgi með formanninum sé ekki rétt eða það sé ekki rétta myndin af niðurstöðunni... að hljóta þessa kosningu með yfir 60% atkvæða segir sitt...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.7.2010 kl. 10:01
Kosning formanns flokks með rétt rúmlega 60 prósentum er ekki góð kosning. :að þýðir að um 40% eru ekki fylgjandi formanninum. Jó að fá 60% atkvæða segir sitt. Formaðurinn er umdeildur og hefur ekki einskorðað fylgi flokksfólks bak við sig.
Njörður Helgason, 1.7.2010 kl. 10:11
Æji hvað þetta takkaborð mitt er erfitt.
Njörður Helgason, 1.7.2010 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.