28.6.2010 | 22:51
Skaftá ógnar ekki vegum eða öðrum mannvirkjum.
All mikið vatn streymir nú niður Skaftá. Þetta seinna hlaup sem nú brýst fram kemur í kjölfar hlaupsins úr hinum katlinum sem er ekki enn búið að réna að fullu svo að flóðið verður ekki lítið þegar Skaftárhlaupið verður runnið niður á láglendið.
Sem betur fer engin mannvirki í hættu en straumurinn brýtur úr bökkum árinnar og þegar flóðinu rénar verður fjúkandi leir um nágrenni árinnar.
![]() |
Voldug Skaftá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður þá á þetta hlaup eftir að valda miklum skaða!
Sigurður Haraldsson, 28.6.2010 kl. 23:14
Ég held að mesti skaði hlaupsins verði af völdum leirfjíks. Hlaupið er síst meira en verið hefur undanfarin ár.
Njörður Helgason, 28.6.2010 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.