26.6.2010 | 11:47
Vinstri græn gera landið takt og getulaust.
Vinstri grænir vilja alls eki að gerð verði jákvæð breyting á stöðu Íslands meðal Evrópskra þjóða. Frekar vilja VG vera utan veltu. Utan alls samstarfs heimsálfunnar.
Vinstri græn eru nú með sinn menntamálaráðherra að lúberja niður framhaldsmenntun í landinu. Hækkun. Já mikil hækkun námsgjalda er að hrekja marga úr námi.
Skólarnir verða eins og eyðibýli. Ekkert líf, bara minning um það sem einu sinni var. Á engan hátt á að styðja við fólk að auka við menntun sína til að takast á við verkefni framtíðarinnar.
Evrópumálin holgrafa flokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Án þess að vera að taka upp handskann fyrir VG, en getum við ekki stundað samstarf við Evrópuþjóðir öðruvísi en að afsala sjálfstæði okkar til þeirra? (hefur gengið ágætlega hingað til)
Garðar Valur Hallfreðsson, 26.6.2010 kl. 12:21
Er það afsölun sjálfstæðis þjóðarinnar að hún greiðið þjóðaratkvæði um allt sem hefur áhrif á sjálfstæði hennar?
Hvað hafa ekki Evrópuþjóðir gert. Meira að segja litla Danmörk stoppuðu mál EB.
Njörður Helgason, 26.6.2010 kl. 18:23
Já Íslendingar missa sjálfstæði sitt ef VG getur ekki bjargað sjálfstæðisflokknum og komið honum aftur til valda. Það er þeirra tilgangur í lífinu. Það hefur sýnt sig að ESB umsókn mundi grafa undan öllum meginstoðum Sjálfstæðisflokksins einog við þekkjum hann. VG getur vissulega hjálpað til að gera Ísland aftur notarlega einangrað og spillt, sjálfumglatt og heimskt.
Gísli Ingvarsson, 27.6.2010 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.