14.6.2010 | 10:54
Blekkingarleikur mogga?
Greinileg Moggafrétt og örugglega skrifuð á ritsjórnarskrifstofu Morgunblaðsins.
Spurning hvernig þessi niðurstaða er fengin og hvort hún sé byggð á vilja allra. Ekki bara sjálfstæðismanna og VG fólks.
Sóðan þarf óramargt að koma fram svo fólk myndi sér rétta skoðun.
Meirihluti vill draga umsókn um aðild til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú þarft ekki að velkjast í vafa um hvernig þessi skoðanakönnun er gerð - hér eru allar upplýsingar:
http://www.andriki.is/vt/myndir10/Andriki_2010_06_final.pdf
Um úrtakið segir: "Hópur álitsgjafa MMR telur liðlega 12.000 einstaklinga sem valdir hafa verið með tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og fengnir til þátttöku í netkönnunum með símakönnun. Viðurkenndum aðferðum er beitt svo svörun endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðskrár. Hópurinn er endurnýjaður vikulega allt árið um kring til að bæta fyrir brottfall og tryggja eðlilega endurnýjun."
Hliðstæð frétt á Vísir.is, væntanlega skrifuð af fréttastofu Vísir.is:
http://www.visir.is/taep-60-prosent-vilja-draga-adildarumsokn-ad-esb-til-baka/article/2010397171247
Hliðstæð frétt á Pressan.is, væntanlega skrifuð af ritstjórn Pressan.is:
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/andstadan-vid-esb-adild-60-prosent---otharfi-ad-rugga-batnum-a-thjodhatidardaginn
Hvað þarf að "koma fram" til að fá fram "rétta skoðun" hjá fólki? Þú getur eflaust komið athugasemdum við orðalag spurninga á framfæri einhvern veginn, t.d. við MMR, t.d. hér:
http://www.mmr.is/um-okkur/starfsfolk
Geir Ágústsson, 14.6.2010 kl. 11:23
Njörður Helgason, 14.6.2010 kl. 11:27
Auðvitað er þetta blekkingarvefur moggans, hvernig getur nokkrum manni dottið annað í hug!
Reyndar er það svo að sennilega eru álíka margir þeirra skoðunar og vilja áframhaldandi sóun á fjármunum í þessa dómadags vitleysu. Þetta er sama fólkið sem er tilbúið að skerða kjör þeirra lægst settu í þjóðfélaginu, í nafni umsóknar undir ægivald ESB.
Þeim sem eru eitthvað efins um þessa frétt á mbl.is, skal bent á að þessi skoðanakönnun var unnin af MMR og hafa kannaninir þessa fyrirtækis verið taldar nokkuð áreiðanlegar. Þessi skoðanakönnun var ekki gerð fyrir mbl.is, enda afa flestir ef ekki allir fjölmiðlar sagt frá henni.
ESB sinnar verða að beyta betri rökum en "blekkingavefur" þegar fréttir þeim andsnúnum koma fram.
Gunnar Heiðarsson, 14.6.2010 kl. 13:08
Ertu blindur maður ?
Allt sem hentar þér ekki er bara einhver vondur blekkingarleikur frá MBL það er þokklegt að að geta lifað með svona ranghugmyndir og lifa svo bara í sínum ESB fílabeinsturni.
Reyndar kom Mbl ekkert að þessari skoðanakönnun, heldur aðeins þetta faglega fyrirtæki og þessir 854 einstaklingar sem valdir voru af handahófi úr þjóðskrá til þess að taka þátt í þessari skoðanakönnun.
Er ekki allt í lagi hjá þér góurinn !
Reyndu bara að "fesa" hlutina eins og þeir eru !
Gunnlaugur I., 14.6.2010 kl. 16:36
Njörður Helgason, 14.6.2010 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.