13.6.2010 | 15:58
Hvað ætluðu menn að gera?
Höfðu þessir sjálftökudómarar einhvern betri til að verða bæjarstjóri. Ráðning bæjarstjóra er ákvörðun þeirra sem sitja í meirihluta. Þeir flokkar sem mynda meirihlutann ákveða ráðninguna. Sama hvað hver segir og reyndar hvað sem hefur verið fyrir kosningar.
Ég held að ráðning Lúðvíks sé fín!
Gult spjald á nýjan meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Hverjum þykir sinn fugl fagur þó hann sé bæði ljótur og magur"
Ragnar Gunnlaugsson, 13.6.2010 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.