12.6.2010 | 11:21
Vatns, jaka og leirflóð.
Hætta er að flóð komi í allar ár sem renna frá Eyjafjallajökli. Einnig er hætta á því að ef vatn er að safnast í gígsvæðið á toppi Eyjafjallajökuls að úr því lóni komi hlaup. Hlaup sem mundi þá bera með sér ísjaka, ösku og eðju úr eldgígunum sem eru í gígsvæðinu.
Flóðið mundi bera þetta með sér í jökulflóði niður á Markarfljótsaura.
![]() |
Verulega líkur á eðjuflóðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.