9.6.2010 | 16:23
Yfir öllum lögum.
Að áliti Ólafs Ólafssonar braut hann engin lög. Það er ekki skrýtið. Í hans huga voru engin lög sem náðu yfir hann. Hans sýn var að hann væri yfir öll lög hafinn og reglurnar væru eftir hans eigin höfði.
Braut engin lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við ekki að leyfa dómstólum um að ákveða hvort hann hafi brotið lög eða ekki? Erum við fjarlægir áhorfendur í stöðu til þess?
Ef hann er fullviss um að hann hafi ekki brotið lög þá er það ágætt í sjálfu sér. Enda var hann á staðnum og veit hvað hann gerði, ekki við.
Sjáum hvað setur.
Aliber, 9.6.2010 kl. 16:30
Alli.
Ég er sammála þér um að leifa dómstólum að skera úr hvað sé satt eða logið í þessu máli. En eins og þú segir þá veit Ólafur hvað hann gerði og hvað ekki en á sama tíma vest þú ekki hverju hann lýgur og hverju hann lýgur ekki. Allavega eru þessi orð hans botnlaust hjóm og hafa ekkert að segja. Eina sem dugar nú eru haldbærar sannannir og ég veit ekki betur en ríkissaksóknari hefur gefið í skyn að um sýndarviðskipti er að ræða. Ég er eins og þú. Áhorfandi úr fjarlægð. En fenginn reynsla er að menn í hans stöðu svífast einskyns. Nærtækt dæmi er Sigurður kaupþingsmaður sem hunsar lög samfélagsins og neitar að koma til yfirheyrslu.
Brynjar Jóhannsson, 9.6.2010 kl. 16:51
Afhverju þurfti að fá Ólaf Ólafsson til þess að "liðka" fyrri þessum viðskiptum?? Afskaplega ótrúverðug skýring. Það er nú oft þannig að þar sem er reykur, þar er líka eldur. Í þessu tilfellli er það nokkuð augljóst.
Guðmundur Pétursson, 9.6.2010 kl. 16:51
Svona fréttir vekja upp spurningar um hvort ekki sé eðlilegt að hafa "líkar þetta EKKI" og fingurinn niður, sem möguleika á mbl.is.
Eins og stendur er bara hægt að gefa í skyn að manni líki þetta.
Og mér líkar þetta ekki.
Eiginlega alls ekki!
Vilhelmina af Ugglas, 9.6.2010 kl. 16:55
Vissulega er það hlutverk dómstóla landsins að dæma að lögum. En þegar fólk er drullugt upp fyrir axlir leynir það sér ekki.
Njörður Helgason, 9.6.2010 kl. 17:10
Af hverju er hann forstjóri Samskipa?
Sigurður Haraldsson, 10.6.2010 kl. 00:29
Hann fékk þau á góðum prís frá Framsóknarflokknum.
Njörður Helgason, 10.6.2010 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.