5.6.2010 | 19:14
Samviskulaus.
Guðlaugur Þór neitar að ganga við þessum styrkjum á þann hátt að hann axli ábyrgðina með afsögn og skammist sín af sviði stjórnmála á Íslandi. Eftir að hafa verið með kosningabaráttu rekna af útrásargosum sér hann enga ástæðu til bragarbótar.
Þó að agnarfáir hafi ekki viljað gefa upp sín nöfn eru þau sem fram koma næg ástæða fyrir Guðlaug Þór að pakka saman og hafa sig á brott.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara gott fyrir andstæðinga Sjálfstæðisflokksins að Guðlaugur ætli ekki að segja af sér... hann reitir af þeim fylgið...
Brattur, 6.6.2010 kl. 10:47
Ef fylgið heldur áfram að vera með Guðlaug innbyrðis þá eiga sjálfstæðismenn ekkert að geraí þjóðmálin með öll þessi lík í lestinni.
Njörður Helgason, 6.6.2010 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.