3.6.2010 | 10:44
Láta skrílinn borga
Nú þarf, verður og á að láta fólkið í landinu borga! Þessi skríll verður að taka ásig þessa hækkun eins og aðrar. Alls ekki má nefna hækkun á stærstu kaupendurna, stóriðjuna. Eða hvað?
Gjaldskráin verður að hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og skríllinn þarf að borga þetta fáránlega bákn sem Orkuveitan byggði yfir pappírsvinnuna.
Nú er bara tímaspursmál hvenær fólk hefur ekki ráð á að hita húsin sín. Þannig er þróunin...
Anna Ragnhildur, 3.6.2010 kl. 10:50
Já og hvað helduru annað en að hlutir sem tengdir eru þessum hækkunum eigi ekki eftir að fylgja með? Ljósin í búðunum, götuljósin og aðgangur í sundlaugar?
Njörður Helgason, 3.6.2010 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.