3.6.2010 | 09:04
Almenningur landsins er mergsoginn.
Byrðarnar sem hægt virðist vera hægt að leggja á fólk virðast endalausar. Allt hækkar, fólk virðist taka hækkunum möglunarlaust. Við höldum áfram að borga af lánum okkar fram í rauðan dauðann. Neysluvörurnar hækka, sífelt verður dýrara að fara út í búð. Eldsneytið á farrartækin hækkar óskaplega. Vissulega örlækkun núna sem er lág í heildarhækkuninni. En ég man þegar bensínverðið fór í 100 krónur. Það eru 10 krónur í dag!
Ofan á reglubundnar hækkanir boðar orkuveitan og með henni aðrar veitur mikla hækkun á heitu vatni og á rafurmagninu. Þetta er kannski gert til að standa undir orkugjöf til stóriðjunnar. Íbúar landsins borga áfram sína reikninga möglunarlaust. Íslenska Enron verður að græða áfram.
![]() |
Heita vatnið þarf að hækka um 37% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 370877
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.