3.6.2010 | 09:04
Almenningur landsins er mergsoginn.
Byrðarnar sem hægt virðist vera hægt að leggja á fólk virðast endalausar. Allt hækkar, fólk virðist taka hækkunum möglunarlaust. Við höldum áfram að borga af lánum okkar fram í rauðan dauðann. Neysluvörurnar hækka, sífelt verður dýrara að fara út í búð. Eldsneytið á farrartækin hækkar óskaplega. Vissulega örlækkun núna sem er lág í heildarhækkuninni. En ég man þegar bensínverðið fór í 100 krónur. Það eru 10 krónur í dag!
Ofan á reglubundnar hækkanir boðar orkuveitan og með henni aðrar veitur mikla hækkun á heitu vatni og á rafurmagninu. Þetta er kannski gert til að standa undir orkugjöf til stóriðjunnar. Íbúar landsins borga áfram sína reikninga möglunarlaust. Íslenska Enron verður að græða áfram.
Heita vatnið þarf að hækka um 37% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.