Afleiðingar gossins verða langvinnar.

Greinilega er enn hætta undir Fjallafjöllunum. Það á eftir að fjúka aska yfir sveitina nokkuð lengi. Gosefnin eru það þykk austur af Eyjafjallajökli að viðbúið er að askan fjúki niður í byggðirnar næstu árin. Öskuskaflarnir eru líka víða það þykkir við upptök ánna úr jöklinum að búast má við eðjuflóðumúr öðum ám en Svaðbælisánni.

Askan er líka það þykk að gróður nær illa eða ekki upp úr henni þar sem hún er þykkust. Þar verður nýgræðingurinn að festa rætur á öskunni. Það gerist, en seint. Á meðan fýkur askan niður af Fimmvörðuhálsi og askan af gosssvæðinu fer um mest allt land. Ég sá öskudreif hér í Hafnarfirðinum eftir gærdaginn.


mbl.is Eðjuflóð og aska mesta ógnin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Gosið er ekki búið!

Sigurður Haraldsson, 5.6.2010 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband