27.5.2010 | 17:43
Þakka þér fyrir samveruna Steinunn.
Gleðilegt sumar Steinun Valdís. Það er með trega sem ég kveð þig nú þegar þú hefur ákveðið að yfirgefa vígvöll pólitíkurinnar.
Mér finnst það vera sárt að þú ásamt félaga þínum í Samylkingunni skuli axla pólitíska ábyrgð. Það er óréttlátt að fara að nefna einhverja til sögunnar sem hafa virkilega óhreina skildi í pólitíkinni.
Þetta fólk er í mörgum stjórnmálaflokkum. Það sem fjölmargir áttu að gera í síðustu þingkosningum var að fara ekki aftur í framboð. Það hefði skilið eftir réttláta og að mörgu leyti hreinni minningu.
Steinunn Valdís segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 370819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við sjáum um hreinsanirnar ekki ætlar gerendurnir að gera það sjálfir ó til neyddir!
Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.