Svik gegn launafólki.

"Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuhret".

Ógnvænlegir tímar eru núna og ekki eru betri tímar framundan. Hækkanir allra hluta eru skelfilegar og stöðugt er verið að reyna að finna nýjar leiðir til að sjúga sultardropann úr verkafólkinu á Íslandi.

Enn og aftur er farið að tala um skattlagningu viðbótarlífeyrissparnaðarins. Eitthvað sem fólk var hvatt til að leggja til hliðar í ásamt atvinnurekendum. Skattlagning þessa sparnaðar væri frestað þar til hann verði tekinn út. Fólkið var látið halda að með tíð og tíma mundu skattar á Íslandi lækka. Það kæmi til hækkunar á þeirri inneign sem fólk ætti inni við útborgun.

Nú á að kreista skattinn út úr lífeyrissparnaðinum og helst að skattleggja allar lífeyrisgreiðslur strax. Svona eins og var.

Svik, prettir og hillingar ráðamanna ráða för þeirra um einstígi óvissunnar!


mbl.is Þungt hljóð í formönnum aðildarfélaga ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband