24.5.2010 | 12:01
Ánægjulegar fréttir.
Þetta er einfaldlega gleðileg frétt. Það að gosinu sé lokið, sem er vonandi meira en í bili er gríðargott fyrir bændur og búalið í byggðum nálægt Eyjafjallajökli. Byggðunum sem mikið öskufall varð í.
Vonandi getur byggðin jafnað sig á þessu ástandi og sumarið gert allt ástand fljótlega sem best á svæðunum.
Vissulega verður einhvers að bíða með að geta beitt fé á fjall undir fjöllunum og í Mýrdalnum. En það eru allgóðir hagar niður á láglendinu sem geta fljótt skapað rollunum beit.
Gosmökkurinn nánast horfinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.