23.5.2010 | 16:17
Gott að fá hlé, vonandi í langann tíma.
Ekkert er annað en gott við að eldgosið úr Eyjafjallajökli liggi niðri. Vissulega er ekki hægt að ákveða endalok eldgossins. Sagan sýnir okkur að eldstöðin getur blundað í alllangann tíma. En eldgos aftur tekið sig upp með ekki minni krafti en í upphaflega eldgosinu.
En gott er fyrir Eyfellingana og Mýrdælingana að gosinu sé lokið í bili. Að nógu er að snúa fyrir bændur og búalið í nágrenni eldstöðvanna í Eyjafjallajökli.
Gosið liggur alveg niðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður þá bendir allt til þess að þetta sé bara lognið á undan storminum.
Tómas Waagfjörð, 23.5.2010 kl. 16:46
Er á meðan er. Gott að nota dúrinn meðan hann gefst.
Njörður Helgason, 23.5.2010 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.