15.5.2010 | 12:53
Skelfingar ástand.
Ástandið í kringum Eyjafjallajökulseldstöðina er djöfullegt. Eins og er með svona náttúruhamfarir þá er ekkert hægt að gera. Í forgang er að bjarga fólkinu. En það er ekki síður mikilvægt en mun erfiðara að bjarga lífsbjörg fólksins.
Menn tala um að fara að flytja búpening austur í Meðalland. Ekkert er tryggt í því. Breyting á vindátt getur þýtt að þar verði öskufall með vindinum. Öskufall sem setur hagana í Meðallandinu út úr myndinni.
Það eru því stórar og erfiðar ákvarðanir sem verður að taka fljótlega, eða strax.
Allt grátt í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.