12.5.2010 | 09:49
Ástandið á búpeningnum er ekki gott.
Enn er ekkert lát á eldgosinu í Eyjafjallajökli. Jökullinn spýr ösku og eimyrju á sveitirnar fyrir unnan og austan hann. Eftir því hvernig vindar blása.
Skelfilegt er fyrir bændurna að fá öskuna í féð. Nýbornar kindur gera ekkert annað en að kara lömbin. Með því fá þær ógrynni af ösku ofan í sig. Ösku sem er með einhverju magni af flúormengun saman við.
Þetta gæti því farið mjög illa með skepnurnar. Rigningin sem er búið að óska eftir á gossvæðinu kemur sér illa þegar askan blotnar á ám og lömbum.
Öskugrátt fé í Skaftártungu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.