10.5.2010 | 12:26
Aukinn kraftur í gosinu.
Mér finnst að gosið í Eyjafjallajökli sé heldur krafrmeira en undanfarið. Jarðskjálftavirkni í kring um jökulinn er all mikil. Austur og norður af gosstöðinni.
Gosmökkurinn er greinilega öskumikill, enda er allmikið öskufall í Skógum og undir Eyjafjöllum. Gosmökkurinn er líka greinilega all heitur miðað við lit hans.
Litur gosmakkarins segir til um hita hans.
Ástandið þarna austur í Eyfellskum sveitum er ekki gott. Ryk og aska gerir loftið mengað og vont fyrir fólk og búskapinn.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.