5.5.2010 | 11:25
Askan til vandræða nú og seinna.
Askan er drjúgmikil í kringum Eyjafjallajökul. Þó að öskulagið sé ekki þykkt liggur það yfir túnum og fjöllum undir og upp í Eyjafjöllunum. Vonandi að gosinu fari að linna og þessi ósköp hætti. Krafturinn helst ótrúlega í gosinu. Eldstöðin er að senda frá sér gjósku og hraun.
Verst er þó að öskufallinu linni má reikna með því að aska fjúki ofan af heiðunum niður í Eyfellsku byggðirnar og valdi áfram búsifjum þar þó að gosið hætti. Spurning hvort verði ekki að ræsa áburðarvélina til að hjálpa landinu með áburði til að gróa upp æur gosefnunum.
![]() |
Öskufall á Sólheimaheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.