5.5.2010 | 11:25
Askan til vandræða nú og seinna.
Askan er drjúgmikil í kringum Eyjafjallajökul. Þó að öskulagið sé ekki þykkt liggur það yfir túnum og fjöllum undir og upp í Eyjafjöllunum. Vonandi að gosinu fari að linna og þessi ósköp hætti. Krafturinn helst ótrúlega í gosinu. Eldstöðin er að senda frá sér gjósku og hraun.
Verst er þó að öskufallinu linni má reikna með því að aska fjúki ofan af heiðunum niður í Eyfellsku byggðirnar og valdi áfram búsifjum þar þó að gosið hætti. Spurning hvort verði ekki að ræsa áburðarvélina til að hjálpa landinu með áburði til að gróa upp æur gosefnunum.
Öskufall á Sólheimaheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.