4.5.2010 | 11:37
Eyjafjallajökull enn að.
Það halda áfram náttúruhamfarirnar í Eyjafjallajökli. Eldgosið í dúrum. Rólegt og mikið á víxl. Vonandi að þessu fari að ljúka, þetta er orðið nóg.
Hef fylgst með míluvélinni í morgun. þegar dregur frá sér maður gosmekkina og ösku á jöklinum. Öskuskýin sem fara í austur. Mér skilst að það sé drjúgt öskufall í Skaftártungu núna.
Heyrði áðan í bónda undir Eyjafjöllunum. Hann bar sig vel, en alvaran er óneitanlega yfir honum, hans bæ og hjá nágrönnunm hans undir Eyjafjöllunum.
Kolsvartur mökkur frá gosinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.