3.5.2010 | 12:05
Gígjökull fyrir gos. 27. mars.
Það hafa orðið gríðarmiklar breytingar á Gígjökli, skriðjökli sem rennur í norður úr toppgíg Eyjafjallajökuls. Ég tók þessa mynd 27. mars. Þá var hann hreinn og nokkuð formfagur skriðjökull sem rann niður í jökullón. Um 30 metra djúpt jökullón sem nú er fullt af Gosefnum.
Það er ekki gott skyggnið úr vefmyndavélunum sem snúa að Eyjafjallajökli þessa stundina. Á meðan er hægt að horfa á þessa mynd til að sjá Gígjökulinn fyrir gos. Síðan þegar léttir til sjáum við hann í dag.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.