Heilmikill atburður.

Gosið í Eyjafjallajökli er heldur meira en sýnishorn. Það mátti vel reikna með því þegar stór eldstöð vaknar að þá verði atburðurinn ekki smár. Miðað við það sem við höfum séð síðustu árin, þá hafa gosin verið kröftug en staðið stutt. Nú er gosið í Eyjafjallajökli búið að standa frá 14 apríl. þar áður var búið að gjósa á Fimmvörðuhálsi frá 22. mars.
mbl.is Hraun rennur til norðurs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þ Ingólfsson

Þett er heilmikill atburður og  þetta gos er alls ekki lítið í samanburði við mörg gos síðustu ára. Annars vil ég leggja til að eldstöðin verði látin heita "GÝgja" , myndað af Gýgur (tröllskessa) og falli þar með að eldfjallanöfnum okkar , "Hekla, Askja, Katla; enda er hún við rætur ´Gígjökuls. Jökullinn getur eftir sem áður heitið hinu óþjála nafni "Eyjafjallajökull".  

Stefán Þ Ingólfsson, 3.5.2010 kl. 16:20

2 Smámynd: Njörður Helgason

Eða bara Þökk eins og gígurinn sem kvaðst munu gráta Baldur þurrum tárum.

Njörður Helgason, 3.5.2010 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband