28.4.2010 | 13:06
Gufa úr jökulbrúninni.
Ég er að fylgjast með myndunum frá vélum www.mila.is.
Ég sé ekki betur en að gufa komi undan jöklinum í neðstu brún hans. Það hlýtur að vera vísbending um að hraunkvika sé að nálgast neðsta jaðar Gígjökuls. Ef til vill er hraunspýjan að ná niður í það sem áður var jökullónið.
Hérna sést útsýni frá Míluvélinni á Þórólfsfelli.
Þórólfsfell
Á henni sjást gufubólstarnir.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ansi mikið myrkur yfir þarna og vont að sjá þetta nákvæmlega. Ég held hinsvegar að það fari hraðar núna -enda brekkan þarna brött
Það verður fróðlegt að fylgjast með
Ragnheiður , 28.4.2010 kl. 14:32
Það rennur hratt. En eins og er verður það bara lítil demla sem kemmst alla leið. Það getur aukist með tímanum.
Njörður Helgason, 28.4.2010 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.