21.4.2010 | 10:54
Ógurlegar afleiðingar eldgossins.
Skelfilegar eru afleiðingar gossins. Þær eru ægilegar þegar bændur á bestu bújörðum Íslands ætla að gera hlé á rekstrinum eins og Ólafur Eggertsson. Aðrir bændur ætla að bregða búi og hætta alveg, eins og hann Kristinn bóndi á Raufarfelli hefur sagt. Á fleiri jörðum undir Eyjafjöllum er ástandið skelfilegt. Það má reikna með að þar verði aska fjúkandi næstu árin. Svo að afleiðingarnar eru gríðar miklar.
Þetta er vont mál í þessari góðu sveit þar sem vorar snemma og haustar seint.
Æfing??púhhh.
Gerir hlé á ræktun og búskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Njörður. Þetta er slæmt ástand og ekki síst ömurlegt að þessi frumkvöðull í ræktun, sem Ólafur Eggertsson er, þurfi að leggja niður búskapinn. Við skulum vona að þessu gosi ljúki sem fyrst og blásum á blaðrið um æfinguna. - Kveðja til þín af Skaganum.
Haraldur Bjarnason, 21.4.2010 kl. 11:02
Þalla þér Haraldur. Já það er vont að frumkvöðlar þurfi að fara frá vinnu og áhugamáli.
Njörður Helgason, 21.4.2010 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.