20.4.2010 | 11:17
Æfingin skapaði ekki meistarann Ólaf Ragnar.
Það eru flest fífl á sjó dregin. Er ÓRG ekki búinn að tala nóg að eigin áliti fyrir land og þjóð. Við eigum nóg af jarðfræðingum til að upplýsa erlenda aðila um gosið og væntanlegar afleiðingar þess. ÓRG er búinn að taka æfingar en hefur ekkert lært af þeim.
"Lítið annað en æfing" sagði ÓRG. Þó að Gígju hlaupið hafi tekið brú og stytt aðra eru áhrif gossins í Eyjafjallajökli margfalt meiri. Bara á Íslandi. Bújarðir skemmast, land eyðileggst, skepnum er slátrað og sumar drepast af völdum eldgossins.Vegir eru rofnir og þeim lokað. Gjálpargosið olli engu öskufalli í bygg. Það sást ekki einu sinni úr byggð.
Gosið nú lítið annað en æfing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við hvað myndi gerast ef kötlu gos myndi byrja þá er það rétt hjá Herra grís, þetta er bara létt æfing.
CrazyGuy (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 14:10
Það er jafmikil hætta á að Askja gjósi. Eða að sprunga opnist í Ódáðahrauni.
Njörður Helgason, 20.4.2010 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.