Mýrdælingar á vaktinni.

Virkilega er þörf á því að fara yfir mál eldgossins í Víkinni. Eyjafjallajökull er í nágrenninu og aldrei er að vita hvaða áhrif gosið hefur á megineldstöðina undir Mýrdalsjökli. Íbúar verða að vera reiðubúnir að yfirgefa heimilin sín. Man að konurnar sem unnu á saumastofunni Kötlu voru með í töskunum. Sumar alla vega.

Ég hef verið að lesa heimildir um Kötlugos. Þar eru órækar sannanir fyrir tengslum á milli Eyjafjallajökulseldstöðvarinnar og Kötlueldstöðvarinnar. Því er vissara fyrir íbúana að vera upplýstir um það sem er í gangi.

Það er ljóst að gosefnin úr Eyjafjallajökulsgosinu eru að valda skaða þar sem þau falla til jarðar og ekki síður þar sem flóð fara yfir. Það verður ekki lítið átak fyrir bændur og búalið að koma jörðunum í samt horf á ný. Eitthvað sem er alls ekki hægt að ætlast til að fólk geri eitt og  óstutt.


mbl.is Farið yfir stöðu mála í Vík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Ef það eru einhverjir Íslendingar sem ekki þarf að vara tvisvar við hættunni á Kötlugosi þá eru það væntanlega Mýrdælingar...

Páll Jónsson, 19.4.2010 kl. 22:13

2 Smámynd: Njörður Helgason

Það er aldrei of oft farið yfir áætlanirnar.

Njörður Helgason, 19.4.2010 kl. 22:19

3 Smámynd: Páll Jónsson

Nei það er víst rétt. Ég hef heyrt að andrúmsloftið sé svolítið þungt þarna á svæðinu núna, örugglega óþægilegt að hafa þetta hangandi yfir sér.

Páll Jónsson, 19.4.2010 kl. 22:25

4 Smámynd: Njörður Helgason

Menn og konur vita ekkert hvað gerist næst.

Njörður Helgason, 19.4.2010 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband