17.4.2010 | 09:46
Varasamar eldingar
Eldingar eru mögnuð fyrirbæri sem fylgja svona sprengi eða þeytigosum undir sjó eða ís. Í gosum úr því mikla eldfjalli Kötlu er getið tveggja lífláta vegna eldinga. 1755 dóu tveir í eldingu sem laust niður í Skaftárdal. Úr eldingum í gosi í Kötlu. Mér var sagt að rafmögnun 1918 hafi verið svo mikil í öskufallinu að allt hafi logað. Verið hrævareldur á öllum hlutum.
Þetta voru magnaðar eldingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.