15.4.2010 | 15:12
Staðin eldstöð sendir ljósa gjósku.
Hvítur litur gjóskunnar segir að kvikan er búin að vera nokkuð lengi að bíða eftir því að komast upp á yfirborðið. Hvít aska eins og var í Öræfajökulsgosunum 1362 og 1797. Það er fylgni á milli langra goshléa og litarinns. Þó að síðast hafi gosið í Eyjafjallajöklu um 1821 eru það orðin tæp 200 ár.
En fylgst er með gosinu á Íslani um veröld víða.
Þá fá bara aðrir hroðann yfir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.